23.4.2010 | 23:09
Skrítið
Vitnað er í samgönguráðherra sem segir að: ,,vegna mikilla hækkana á verkefnum sem þegar er unnið að hafi þurft að veita meira fjármagni í þau. Það þýði einfaldlega að verkefni færast aftar."
Ég skil ekki þessi rök ráðherrans. Á móti kemur væntanlega að nú fást mjög hagstæð tilboð þegar verk eru boðin út.
Haukur Brynjólfsson
![]() |
Dýrafjarðargöngum seinkar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Þjóðarskömm.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er einhver skekkja þarna á ferð.
Sigurður Haraldsson, 24.4.2010 kl. 01:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.