Plönturasistar

Til hamingju með umhverfisverðlaun. En er þetta ekki sami ráðherra og hefur ákveðið að nú skuli ausa eitri á landið til þess að drepa lúpínu ? Landgræðsluplöntuna sem myndar jarðveg úr andrúmsloftinu. Umhverfisráðuneytið er stöðugt á niðurleið og hefur verið það lengi.

Haukur Brynjólfsson


mbl.is Ráðherra afhenti umhverfisverðlaun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Þór Björnsson

Er það virkilega ?? Eitra fyrir lúpínu ??? Nær væri að eitra fyrir þessum ráðherra ef svo er---með lúpínuseyði! ( ku gott við heimsku og rasskláða).

Árni Þór Björnsson, 26.4.2010 kl. 00:12

2 identicon

Haukur.  Er þetta ekki sami ráðherrann sem ákvað að vísa Stóra,stóra,stóra hrútamálinu á Vestfjörðunum í haust til þriggja ráðuneytina.Máli sem algjörlega er á sviði viðkomandi sveitastjórna að fást við. Var ráðherranum ekki talin trú um að ef til vill væru þessir hrútar afkomendur fjárstofns Hrafna-Flóka.      Oo þarna hefðu þeir jafnvel verið í einangrun síðan Flóki fór.

Engin má heldur gleima umhverfisráðum ÍsbjarnarTótu þegar hún var ráðherra.

Gissur Jóhannesson (IP-tala skráð) 3.5.2010 kl. 09:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þjóðarskömm.

Höfundur

Haukur Brynjólfsson
Haukur Brynjólfsson
Að tala um gjafakvótann er ekkert bull.Þótt margir sem nú starfa í sjávarútvegi hafi keypt sínar veiðiheimildir þá hafa þeir einmitt keypt þær af mönnum sem fengu þessa verðmætu sameign þjóðarinnar gefins. Undanfarna mánuði hefur verð á leigukvóta í þorski verið um 190 kr/kg en þorskverð á markaði um 280 kr/kg. Sjómaður sem kaupir slíka veiðiheimild hefur þannig um 90kr/kg fyrir að sækja fiskinn á miðin og til þess að greiða kostnað við bát og veiðarfæri. Kvóta,,eigandinn" getur setið á kontórnum og tekið sínar 190 krónur af hverju kílói sem sjómaðurinn landar. Þannig er kvótabraskið. Þessi þáttur kerfisins er þjóðarskömm sem við verðum að komast út úr. Það er vel hægt að stjórna fiskveiðum án þessa fyrirkomulags. Þá er höfuðatriði að gleyma því ekki að þóðin öll á nýtingarréttinn á fiskimiðunum.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband