16.11.2009 | 14:14
Auðæfi landsins
Undanfarið hafa komið fram dómsdagsspá þ.e. að virkjanlega orka á landinu sé að verða fullnýtt. Það er þvættingur. Vissulega fækkar möguleikum á stórum vatnsaflsvirkjunum en jarðvarminn er færiband sem gengur stöðugt. Orkugjafinn er bráðið berg sem stígur úr möttli jarðar upp í jarðskorpuna og hitar þar berg og vatn. Að tala um geyma þessi verðmæti fyrir komandi kynslóðir er rökleysa. Hitann undir Kerlingarfjöllum og umhverfi Torfajökuls þurfum við að virkja fyrr en síðar. Þar eru okkar miklu auðæfi og þau ber að nýta. Alþingi getur bæði friðlýst og aflétt friðlýsingum.
Haukur Brynjólfsson
Torfajökulssvæðið hefur hæst verndargildi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Þjóðarskömm.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.