Nýr skattstofn

Það mætti ætla að stjórnvöld - skattvöld - hefðu fundið nýjan skattstofn í olíu og bensíni. Svo er þó ekki eins og allir vita og miðað við verð á þessum nauðsynjum, eldsneyti á heimilisbílinn, er það með fullkomnum ólíkindum að enn skuli ákveðið að leggja þar á meiri gjöld. Eins og ávalt þá mun hækkunin koma harðast niður á þeim heimilum sem þegar eru hart leikin fjárhagslega. 

Haukur Brynjólfsson 


mbl.is Sérstakur olíuskattur settur á
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Nýr?  Gamall.

Ásgrímur Hartmannsson, 13.11.2009 kl. 15:29

2 identicon

Það er alveg merkilegt að það þurfi alltaf að finna upp nýja og nýja skatta í staðin að hækka frekar skattana sem eru til fyrir því eitthvað hlítur að kosta fylgjast með þessu öllu saman,einföldum skattkerfið frekar en hitt??

Maggi (IP-tala skráð) 13.11.2009 kl. 15:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þjóðarskömm.

Höfundur

Haukur Brynjólfsson
Haukur Brynjólfsson
Að tala um gjafakvótann er ekkert bull.Þótt margir sem nú starfa í sjávarútvegi hafi keypt sínar veiðiheimildir þá hafa þeir einmitt keypt þær af mönnum sem fengu þessa verðmætu sameign þjóðarinnar gefins. Undanfarna mánuði hefur verð á leigukvóta í þorski verið um 190 kr/kg en þorskverð á markaði um 280 kr/kg. Sjómaður sem kaupir slíka veiðiheimild hefur þannig um 90kr/kg fyrir að sækja fiskinn á miðin og til þess að greiða kostnað við bát og veiðarfæri. Kvóta,,eigandinn" getur setið á kontórnum og tekið sínar 190 krónur af hverju kílói sem sjómaðurinn landar. Þannig er kvótabraskið. Þessi þáttur kerfisins er þjóðarskömm sem við verðum að komast út úr. Það er vel hægt að stjórna fiskveiðum án þessa fyrirkomulags. Þá er höfuðatriði að gleyma því ekki að þóðin öll á nýtingarréttinn á fiskimiðunum.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband