13.11.2009 | 15:08
Nýr skattstofn
Það mætti ætla að stjórnvöld - skattvöld - hefðu fundið nýjan skattstofn í olíu og bensíni. Svo er þó ekki eins og allir vita og miðað við verð á þessum nauðsynjum, eldsneyti á heimilisbílinn, er það með fullkomnum ólíkindum að enn skuli ákveðið að leggja þar á meiri gjöld. Eins og ávalt þá mun hækkunin koma harðast niður á þeim heimilum sem þegar eru hart leikin fjárhagslega.
Haukur Brynjólfsson
Sérstakur olíuskattur settur á | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Þjóðarskömm.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nýr? Gamall.
Ásgrímur Hartmannsson, 13.11.2009 kl. 15:29
Það er alveg merkilegt að það þurfi alltaf að finna upp nýja og nýja skatta í staðin að hækka frekar skattana sem eru til fyrir því eitthvað hlítur að kosta fylgjast með þessu öllu saman,einföldum skattkerfið frekar en hitt??
Maggi (IP-tala skráð) 13.11.2009 kl. 15:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.