14.7.2010 | 22:57
Stolið frá sægreifunum
Það verður að stoppa þetta, það gengur ekki að fólk steli svona eigum sægreifanna. Þeir eru ekki að standa sig, spæararnir hjá Fiskistofu.
Haukur Brynjólfsson
![]() |
Þorskur mokveiddur við bryggju |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Þjóðarskömm.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú er bara að spyrja hvað börnin fái þungan dóm
Rauða Ljónið, 14.7.2010 kl. 23:00
"Nú erum vér í vondum málum." Ungarnir eða öllu heldur forráðamenn þeirra hafa örugglega ekki efni á stjörnulögmönnum í sama verðflokki og sægreifarnir. Vonandi verður tekið tillit til ungs aldurs "afbrotamannanna" þegar dómur verður upp kveðinn.
Þráinn Jökull Elísson, 14.7.2010 kl. 23:12
Bara svo þið vitið það þá er heimilt að veiða sér til matar, þannig þið getið verið rólegir.
Valla (IP-tala skráð) 14.7.2010 kl. 23:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.