14.7.2010 | 22:57
Stolið frá sægreifunum
Það verður að stoppa þetta, það gengur ekki að fólk steli svona eigum sægreifanna. Þeir eru ekki að standa sig, spæararnir hjá Fiskistofu.
Haukur Brynjólfsson
Þorskur mokveiddur við bryggju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Þjóðarskömm.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú er bara að spyrja hvað börnin fái þungan dóm
Rauða Ljónið, 14.7.2010 kl. 23:00
"Nú erum vér í vondum málum." Ungarnir eða öllu heldur forráðamenn þeirra hafa örugglega ekki efni á stjörnulögmönnum í sama verðflokki og sægreifarnir. Vonandi verður tekið tillit til ungs aldurs "afbrotamannanna" þegar dómur verður upp kveðinn.
Þráinn Jökull Elísson, 14.7.2010 kl. 23:12
Bara svo þið vitið það þá er heimilt að veiða sér til matar, þannig þið getið verið rólegir.
Valla (IP-tala skráð) 14.7.2010 kl. 23:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.