2.4.2013 | 18:28
Þau munu ekki ráða - sem betur fer.
Það getur ekki verið að skattkerfið verði óbreytt á næsta kjörtímabili. Á næsta kjörtímabili hlýtur að verða farið í að lagfæra þær skemmdir sem þetta lið hefur unnið á því einfalda og skilvirka skattkerfi sem var á Íslandi þar til VG komst þar að með þumalputtana. Skattkerfi með fastri skattprósentu er farslæt fyrirkomulag þar sem hinir tekjuhæstu greiða mestan skatt, að sjálfsögðu, án þess að vera refsað með hækkaðri skattprósentu eins og gerist í fjölþrepakerfinu.
Ekki frekari niðurskurður eða skattahækkanir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Þjóðarskömm.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 126
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gallinn er bara sá að öll stóru loforð flokkana kosta geðveikar skattahækkanir eigi ekki að taka stór erlend lán til að fjármagna þau. Og þá er sama hvern kosið er, enginn mun geta staðið við loforðin. Allir eru þeir að sigla inn í kosningar á loforðum sem þeir geta ekki með nokkru móti staðið við, patent lausnir og hókus pókus. Kjósið okkur og allt verður gott, við ætlum að tvöfalda útgjöldin á helmingi teknanna með því að klippa hvern hundraðkall í tvennt. En flest eru loforðin ríkiskassanum ofviða, sum jafnvel brot á lögum og stjórnarskrá og önnur eins og minning úr LSD vímu.
Hermann (IP-tala skráð) 4.4.2013 kl. 01:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.