22.11.2012 | 12:36
Ruglfrétt.
Enn ein ruglfréttin skrifuð af þekkingarleysi á umfjöllunarefninu. Landið er fullt af hálfsjálfvirkum skotvopnum. Undanfarin tuttugu til þrjátíu ár hefur verið flutt inn mikið magn af hálfsjálfvirkum haglabyssum cal 12.Má mikið vera ef þetta eru ekki algengustu veiðivopnin á Íslandi í dag. Það sem lögreglan er að vara við, og hefði þá átt að koma fram í fréttinni, er sennilega innfluttingur á hálfsjálfvirkum rifflum, sem er óheimill.
Haukur Brynjólfsson
![]() |
„Með ólíkindum að slíkt verði heimilt“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Þjóðarskömm.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.