12.8.2010 | 23:05
Hver borgar að lokum?
Á Hrafnaþingi í kvöld spurði Ingvi Hrafn hvaða andskotans leyfi gjaldþrota fyrirtæki, í fangi ríkisins, hefði til þess að setja þrjár milljónir í flugeldasýningu. Mér fannst þetta góð spurning en er ansi hræddur um að henni verði ekki svarað. Veðja á þegja og bíða af sér óþægindi aðferðina.
Haukur Brynjólfsson
Vodafone greiðir fyrir flugeldasýningu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Þjóðarskömm.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 126
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kannski ágætt að koma því á framfæri að Vodafone hefur aldrei verið nálægt því að vera gjaldþrota :)
Sigurður (IP-tala skráð) 12.8.2010 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.