11.4.2010 | 10:38
Í sjálfheldu?
Er verið að búa til vesen? Ef þarna er alvöru göngufólk á ferð þá hefur það plan B að grípa til. Sem væri að bíða af sér veðrið í skálanum og ganga svo niður þegar færi gefst. En það er auðvitað þægilegra að láta sækja sig.
Haukur Brynjólfsson
Föst á Fimmvörðuhálsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Þjóðarskömm.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 126
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samkvæmt fréttinni telja björgunarsveitir líklegt að fólkið hafi verið tvær nætur í skálanum og eru vistir til dagsins í dag. Ef þetta er rétt er ekki um algerlega glórulausa ferðamenn að ræða því þeir höfðu greinilega vistir til nokkurra daga og hafast við í skálanum frekar en að halda niður hálsinn í arfavitlausu veðri. Sem betur fer óskar fólkið aðstoðar og sýnir þannig mikla skynsemi miðað við þær aðstæður sem það er í.
Guðmundur (IP-tala skráð) 11.4.2010 kl. 10:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.