9.3.2010 | 16:22
ESB með allt á þurru ?
Merkilegt, jafnvel á Evrópuþinginu sjá menn það sem sennilegast er að verulegur meirihluti Íslendinga hafi vitað allan tímann, að ráðlegast væri að kjósa um það hér hvort yfirleitt ætti að fara í aðildarviðræður við ESB. Swoboda þessi, sem vitnað er í í fréttinni, er greinilega mikil mannvitsbrekka og tekur fram að ESB ætti ekki að blanda sér í Icesave deiluna. Sem sagt höfundar og handhafar hins ónýta regluverks sem er hluti af deiluefninu eiga að halda sig til hlés meðan Íslendingar ,,vinna heimaverkefni sín. Þvílíkt andskotans kjaftæði.
Haukur Brynjólfsson
Ísland vinni heimavinnuna sína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Þjóðarskömm.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 126
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.