Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Hvađan skyldi upprunalega merkjavaran koma? leifi mér ađ giska á Kína...

Ólafur Björn Ólafsson, 1.10.2014 kl. 20:54

2 identicon

Er ekki nánast allt framleitt í Kína? ;) Ađ tala um Kína sem eitthvađ land lélegra eftirlíkinga er... hćpiđ. Ćtli fólk geri sér grein fyrir ţví hvađ mikiđ af okkar heimilistćkjum og dóti er framleitt ţar.

Ţór Einarsson (IP-tala skráđ) 2.10.2014 kl. 06:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Þjóðarskömm.

Höfundur

Haukur Brynjólfsson
Haukur Brynjólfsson
Ađ tala um gjafakvótann er ekkert bull.Ţótt margir sem nú starfa í sjávarútvegi hafi keypt sínar veiđiheimildir ţá hafa ţeir einmitt keypt ţćr af mönnum sem fengu ţessa verđmćtu sameign ţjóđarinnar gefins. Undanfarna mánuđi hefur verđ á leigukvóta í ţorski veriđ um 190 kr/kg en ţorskverđ á markađi um 280 kr/kg. Sjómađur sem kaupir slíka veiđiheimild hefur ţannig um 90kr/kg fyrir ađ sćkja fiskinn á miđin og til ţess ađ greiđa kostnađ viđ bát og veiđarfćri. Kvóta,,eigandinn" getur setiđ á kontórnum og tekiđ sínar 190 krónur af hverju kílói sem sjómađurinn landar. Ţannig er kvótabraskiđ. Ţessi ţáttur kerfisins er ţjóđarskömm sem viđ verđum ađ komast út úr. Ţađ er vel hćgt ađ stjórna fiskveiđum án ţessa fyrirkomulags. Ţá er höfuđatriđi ađ gleyma ţví ekki ađ ţóđin öll á nýtingarréttinn á fiskimiđunum.
Sept. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Frá upphafi: 2

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband